Eitt sveitarfélag er valið og litað á kortinu. Þú hefur 5 tilraunir til að giska á rétt sveitarfélag.
Rangt gisk sýnir fjarlægð frá sveitarfélaginu og í hvaða átt það er frá giskinu þínu, svo litast rautt, gult eða grænt eftir nákvæmni.
Til dæmis, ef sveitarfélagið væri Mosfellsbær þá myndu eftirfarandi gisk líta svona út:
Við vistum stöðu leiksins í vafranum þínum svo þú getir haldið áfram þar sem þú hættir. Engar upplýsingar eru sendar til þriðja aðila.
Þú getur alltaf hreinsað vistaðar upplýsingar og ef þú ákveður að hafna verður ekkert vistað.